Heimsglugginn

Fjölmiðlar, andúð erlendis gegn Trump, Indland og Pakistan

Bogi Ágústsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu um nýja skýrslu Blaðamanna án landamæra um frelsi fjölmiðla í heiminum. Þar er Ísland eftirbátur annarra norrænna ríkja. Andúð erlendis á Donald Trump Bandaríkjaforseta og stefnumálum hans merkja í kosningaúrslitum í Kanada og Ástralíu og jafnvel í hergagnakaupum. síðustu var minnst á átök Indverja og Pakistana um Kasmír-hérað sem eiga sér langa sögu.

Frumflutt

8. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,