Ég er ekki að grínast

Hirðfífl og trúðar

Í þættinum er fjallað um trúða eða hirðfífl sem hafa leyfi til benda á það sem aflaga fer í samfélaginu. Rætt er um kvikmyndina Borat og Silvíu Nótt. Viðmælendur eru Sigurjón Kjartansson og Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur og rithöfundur.

Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Frumflutt

2. des. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ég er ekki að grínast

Almenn fyndni, brandarar, grínþættir og skemmtisögur af margvíslegasta tagi er stór þáttur mannlegarar tilveru. Í þáttunum ,,Ég er ekki grínast" er komið víða við og fjallað um ýmsar birtingarmyndir húmors. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Þættir

,