Ég er ekki að grínast

Húmor í tengslum við sjúkdóma

Í þættinum er rætt við Bjarna Jónsson, heilsugæslulækni á Heilsuverndarstöðinni í Glæsibæ um mikilvægi húmors í samskiptum lækna og skjólstæðinga þeirra. Einnig er rætt við Ólínu Guðmundsdóttur, sem er skurðhjúkrunarfræðingur á læknastofunni í Glæsibæ um mikilvægi þess nota húmor í erfiðu starfi.

Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Frumflutt

11. nóv. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ég er ekki að grínast

Almenn fyndni, brandarar, grínþættir og skemmtisögur af margvíslegasta tagi er stór þáttur mannlegarar tilveru. Í þáttunum ,,Ég er ekki grínast" er komið víða við og fjallað um ýmsar birtingarmyndir húmors. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Þættir

,