Ég er ekki að grínast

Hlátur

Rætt er um fyrirbærið hlátur í ýmsum myndum, svo sem hláturköst, hæðnishlátur og „gelatófóbíu“ sem er ofsafengin spéhræðsla. Talað er við Þorstein Guðmundsson leikara um hlátur og Þórkötlu Aðalsteinsdóttur um fóbíur.

Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Frumflutt

18. nóv. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ég er ekki að grínast

Almenn fyndni, brandarar, grínþættir og skemmtisögur af margvíslegasta tagi er stór þáttur mannlegarar tilveru. Í þáttunum ,,Ég er ekki grínast" er komið víða við og fjallað um ýmsar birtingarmyndir húmors. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Þættir

,