Popppunktur

Greifarnir - Valdimar

Þegar Popppunktur hóf göngu sína fyrir mörgum árum síðan var tekin ákvörðun hljómsveitir sem Felix og Dr. Gunni hefðu verið í myndu ekki keppa. Þessi regla verður þrælbrotin í þetta sinn því keppa fyrrum félagar Felix í Greifunum. Eitís-hetjurnar þó enga vafasama hjálp hjá Felix og verða algjörlega treysta á sjálfa sig þegar þær mæta hljómsveitinni Valdimar. Sveitin er á nálinni en hefur vakið mikla athygli síðustu misseri fyrir vandað popp og góðan söng forsprakkans, söngvarans Valdimars Guðmundssonar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. júlí 2011

Aðgengilegt til

10. ágúst 2025
Popppunktur

Popppunktur

Popppunktur frá árinu 2011. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - og tónlistarhæfileikar. Sextán hljómsveitir taka þátt í keppninni þessu sinni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,