Popppunktur

Melchior - Todmobile

Í fjórða Popppunkts þætti sumarsins keppa hinar gamalgrónu hljómsveitir Melchior og Todmobile. Melchior byrjaði á 8. áratugnum og kom út tveimur LP plötum. Lagið um Alan vakti mesta lukku. Sveitin kom saman aftur á þessari öld og hefur gefið út nýjan disk. Todmobile sló í gegn á 9. áratugunum og var ein helsta poppsveit 10. áratugarins. hefur Eyþór Ingi leyst Eyþór Arnalds af hólmi og sveitin stefnir nýrri plötu. Hörku leikur framundan í Popppunkti!

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. júní 2011

Aðgengilegt til

10. ágúst 2025
Popppunktur

Popppunktur

Popppunktur frá árinu 2011. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - og tónlistarhæfileikar. Sextán hljómsveitir taka þátt í keppninni þessu sinni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,