Popppunktur

Mezzóforte - Hljómsveitin Ég

Í öðrum þætti keppa Mezzoforte og Hljómsveitin Ég. Þetta eru ólíkar hljómsveitir. Mezzo hafa verið til síðan amma var ung og slógu í gegn með Garden Party 1983. Djassbræðingur Mezzoforte er enn eftirsóttur um allan heim. Hljómsveitin Ég hefur gefið út þrjár plötur og spilar alíslenskt popprokk. Dúndur þáttur!

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. júní 2011

Aðgengilegt til

10. ágúst 2025
Popppunktur

Popppunktur

Popppunktur frá árinu 2011. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - og tónlistarhæfileikar. Sextán hljómsveitir taka þátt í keppninni þessu sinni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,