Popppunktur

Sólókonur - sólókarlar

Í Popppunkti keppa alltaf hljómsveitir, en þar sem margt af okkar helsta tónlistarfólki er ekki í hljómsveit heldur starfar eitt, var löngu kominn tími á sérstakan sóló-þátt. Tvö lið voru því búin til með körlum og konum. Fyrir konu-sóló keppa þær Ellen Kristjánsdóttir, Hera Björk og Hafdís Huld, en karla-sólóin eru þeir Eyfi, Pétur Ben og Orri Harðarson. Dúndur leikur í uppsiglingu í Popppunkti!

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

25. júní 2011

Aðgengilegt til

10. ágúst 2025
Popppunktur

Popppunktur

Popppunktur frá árinu 2011. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - og tónlistarhæfileikar. Sextán hljómsveitir taka þátt í keppninni þessu sinni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,