16:10
Lesblinda
Lesblinda

Íslensk heimildarmynd um lesblindu. Sylvía Erla Melsted greindist seint lesblind því hún kom sér ung upp aðferðum til að fylla í eyðurnar sem hennar útgáfa af lesblindu skilur eftir í lesskilningi. Í myndinni segir hún sögu sína. Hún hittir sérfræðinga sem fara yfir hvernig hægt er að koma auga á, greina og meðhöndla lesblindu og spjallar við fólk sem lýsir sinni reynslu. Dagskrárgerð: Álfheiður Marta Kjartansdóttir. Framleiðandi: Sagafilm; Tinna Jóhannsdóttir.

Er aðgengilegt til 07. nóvember 2025.
Lengd: 32 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,