Vínill vikunnar er að þessu sinni fyrsta sólóplata enska tónlistarmannsins Sting sem út kom fyrir 40 árum síðan, í júní 1985. Platan fékk frábærar viðtökur og dóma og þykir ein besta frumraun sóló tónlistarmanns. Á plötunni eru tíu lög:
Hlið 1:
1. If You Love Somebody Set Them Free.
2. Love Is the Seventh Wave.
3. Russians.
4. Children's Crusade.
5. Shadows in the Rain.
Hlið 2:
6. We Work the Black Seam.
7. Consider Me Gone.
8. The Dream of the Blue Turtles.
9. Moon Over Bourbon Street.
10. Fortress Around Your Heart.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir
Frumflutt
6. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.