Í þættinum er rætt við Björgvin Ragnar Hjálmarsson saxófónleikara um listina og að taka þátt í 60 ára afmælistónleikum stórsveitar EBU
Tónlistin í þættinum:
Matjaž Mikuletič (1975) - Line out
Klandur - Fönksveinar (brot)
Matjaž Mikuletič (1975) - Quintensive
Matjaž Mikuletič (1975) - Time zone
Matjaž Mikuletič (1975) - Almost annoying
Matjaž Mikuletič (1975) - A timeless pulse
Önnur tónlist:
Ghost Song - Cecile McLorin Salvant
Melusine - Ceceile McLorin Salvant
Housework - Jakob Bro - Uma Elmo
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.