Í þættinum ræðir Pétur Grétarsson við Magnús Jóhann Ragnarsson píanoleikara um tónlist og tónlistarhátíðina State of the art.
Tónlistin í þættinum er af hátíðinni sem fram fór í október 2024.
Þættir úr Dáik eftir Þorkel Sigurbjörnsson í flutningi Magnúsar Jóhanns, Guðna Franzsonar og Þórdísar Gerðar Jónsdóttur
Þrjú brot úr tónskáldahringekju hátíðarinnar
Bergur Þorisson leikur verk eftir Tuma Árnason
Björg Brjánsdóttir leikur verk eftir Bergrúnu Sæbjörnsdóttur
Magnús Jóhann leikur verk eftir Berg Þórisson
Einnig heyrast brot úr spuna Magnúsar á myndlistarverkstæði Steingríms Gauta
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.