Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gerður Jónsdóttir - Gerða Inshape

Íþróttafræðingurinn Gerða Jónsdóttir hefur slegið í gegn með líkamsræktarnámskeið sín undir nafninu Inshape. Hún ræðir æskuna í Mosfellsdalnum, íþróttirnar, sáran systurmissi, áföll og hvernig getur hjálpað manni á öllum aldursskeiðum.

Frumflutt

29. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,