Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Júlía Margrét Alexandersdóttir og Freyr Gígja Gunnarsson

Hjónin Júlía Margrét og Freyr Gígja ræða à einlægan og opinskáan hátt um geðhvörf sem Júlía veiktist fyrst af fyrir 15 árum. Þau veita dýrmæta innsýn inn í það hvernig er veikjast af þessum sjúkdóm og vera aðstandandi í þeim aðstæðum.

Frumflutt

23. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,