Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Jasmina Vajzovic Crnac

Fyrstu æskuár Jasminu eru sveipuð áhyggjuleysi en allt breyttist þegar stríðið braust út í heimalandi hennar, Bosníu Hersegovinu. Í fjögur ár voru fjölskylda hennar flóttamenn í eigin landi sem lifðu við stöðugan ótta í ömurlegum aðstæðum.

Frumflutt

30. júlí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,