Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Helga Braga Jónsdóttir

Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir ætlaði sér verða dramaleikkona en endaði í gríninu. Hún ræðir lífið, ferilinn, kaupæðið, matarfíknina og hvernig hún tók á því þegar það féllu á hana skuldir sem hún var í ábyrgð fyrir.

Frumflutt

23. júlí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,