Sagnaskemmtan

Þáttur 9 af 11

Í þættinum kennir ýmissa grasa og er nánast allt efni sótt í segulbandasafn Stofnunar Árna Magnússonar. Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson ræða við Margréti Jóhannsdóttur sem er 100 ára. Margrét sagði frá þjóðhátíðinni 1874, en þá var hún 6 ára. Valdimar Björn Valdimarsson segir frá konungskomu á Vestfjörðum 1907. Jóhann Hjaltason kennari sagði frá verslun við Húnaflóa á 19. öld. Marteinn Þorsteinsson sagði frá verslun á Fáskrúðsfirði í byrjun aldarinnar. lokum sagði Sverris Kristjánsson sagnfræðingur Stefáni Jónssyni frá verslunarbókum frá tímum einokunarverlunarinnar og er frásögn úr segulbandasafni Útvarpsins

Frumflutt

12. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sagnaskemmtan

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.

Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.

Þættir

,