Þáttur 9 af 11
Í þættinum kennir ýmissa grasa og er nánast allt efni sótt í segulbandasafn Stofnunar Árna Magnússonar. Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson ræða við Margréti Jóhannsdóttur sem…

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.
Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.