Poppland - Mánudagurinn 21. júlí
Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Farið yfir helstu tónlistarfréttir og afmælisbörn dagsins. Ný plata vikunnar kynnt til sögunnar.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack