Poppland - Ozzy Osbourne
Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Fullt af frábærri tónlist, kynning á plötu vikunnar og umfjöllun um Ozzy Osbourne sem lést í gær.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack