Poppland -Vor í Vaglaskógi og plata vikunnar
Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Við heyrðum viðtal sem Ólafur Páll Gunnarsson tók við Jökul Júlíusson, söngvara Kaleo, í Færeyjum í tengslum við tónleika hljómsveitarinnar…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack