Poppland

Poppland -Vor í Vaglaskógi og plata vikunnar

Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Við heyrðum viðtal sem Ólafur Páll Gunnarsson tók við Jökul Júlíusson, söngvara Kaleo, í Færeyjum í tengslum við tónleika hljómsveitarinnar á G! Festival. Þau Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert ræddu einnig um plötu vikunnar.

Jagúar - Disco Diva.

Júlí Heiðar & Dísa - Ástardúett.

Úlfur Úlfur - Sumarið.

Gildran - Staðfastur stúdent.

Gorillaz - Silent Running (ft. Adeleye Omotayo).

Of Monsters and Men - Little Talks.

The Flaming Lips - Race For The Price.

Swedish House Mafia - Wait So Long.

Jonas Brothers - Sucker.

The Specials - Ghost Town.

Patr!k & Luigi - Skína.

sombr - Undressed.

Elton John - Don't Go Breaking My Heart.

Donna Summer - I Feel Love.

Fontaines D.C. - Favourite.

Rolling Stones - Under My Thumb.

Védis - Blow My Mind.

Una Torfadóttir & CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

Kaleo - Bloodline.

LEN - Steal My Sunshine.

Inspector Spacetime - Catch planes.

Jet - Are You Gonna Be My Girl.

Justin Bieber - Daisies.

Wings - Live And Let Die.

Rakel Sigurðardóttir & Kári the Attempt - Canyouhelpmeimfeelingalone.

BSÍ - Vesturbæjar beach.

Mark Ronson & RAYE - Suzanne.

Skítamórall - Stúlkan mín.

Birnir & Aron Can - Vopn (ft. Aron Can).

Friðrik Dór Jónsson & Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir.

Daft Punk- Get Lucky.

Patti Smith - Because the Night.

Hjálmar - Hættur anda.

Kaleo - Vor í Vaglaskógi.

Stuðlabandið - Við eldana.

Áhöfnin á Halastjörnunni - Stolt Siglir fleyið mitt.

Flott - L'amour.

Páll Óskar & Benni Hemm Hemm - Valentínus.

KK - Vegbúi.

Ásdís - Touch Me.

Frumflutt

24. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Þættir

,