
Ljóðabókin syngur II
Þáttur 1 af 6
Þátturinn fjallar um lög við ljóð úr bókinni Ljóðmæli eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld, útg. 1900.
Lesarar: Leifur Hauksson og Halla Þórlaug Óskarsdóttir.
Leifur les brot úr ljóðaflokkunum Hafsins börn og Sigrún í Hvammi, og úr ljóðunum Þingsetning í Áradal, Kirkjuhvoll og Svava. Öll ljóðin eru úr bókinni Ljóðmæli eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld. 3.31 x
Halla les: 1) Brot úr ljóðaflokkunum Hafsins börn og Sigrún í Hvammi úr bókinni Ljóðmæli eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld. 2.42 x
2) Brot úr Dagbók Elku eftir Elku Björnsdóttur. Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon tóku saman. 0.09 x
Höfundar Flytjendur
Í Kistu:
Nýtt hljóð- Hafmærin syngur (Tvær liljur Árni Thorsteinson/Guðmundur Barbörukórinn syngur, 3.30.
rit RÚV áttum við) Guðmundsson stj. Hilmar Örn Agnarsson.
Í Kistu:
CD-21297 Sævar að sölum Caroline Norton/Guðmundur Geysiskvartettinn syngur, Kvartettinn 2.49.
Guðmundsson Jakob Tryggvason, píanó.
Í Kistu:
CD-19288 Draumurinn Jóhann Ó. Haraldsson/Guðmundur Sigurveig Hjaltested syngur, RÚV 4.37.
Í Kistu: Guðmundsson Guðrún A. Kristinsdóttir, píanó.
CD-9527 Kirkjuhvoll Árni Thorsteinson/Guðmundur Stefán Íslandi syngur, Spor 3.03.
Í Kistu: Guðmundsson Haraldur Sigurðsson, píanó.
CD-25758 Kirkjuhvoll Bjarni Þorsteinsson/Guðmundur Karlakórinn Fóstbræður syngur, Kórinn 2.53.
Í Kistu: Guðmundsson stj. Árni Harðarson.
CD-20446 Allt eða ekkert Jóhann Ó. Haraldsson/Guðmundur Jóhann Konráðsson syngur, Listalíf 4.02.
Í Kistu: Guðmundsson Guðrún A. Kristinsdóttir, píanó.
CD-12849 Taktu sorg mína Bjarni Þorsteinsson/Guðmundur Elísabet F. Eiríksdóttir syngur, Elísabet 3.12.
Í Kistu: Guðmundsson Elín Guðmundsdóttir, píanó. F. Eiríksd.
CD-28033 Þrek og tár Otto Lindblad/Guðmundur Haukur Morthens og Erla Þorsteins- Sena 3.34.
Guðmundsson dóttir syngja með hljómsveit
Jörn Grauengård.
Frumflutt
15. ágúst 2019Aðgengilegt til
18. okt. 2025