Lesandi vikunnar

Eiríkur Jónsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Eiríkur Jónsson lagaprófessor og landsréttardómari. Við fengum hann til segja okkur hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Eiríkur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Michael J. Klarman: The Framers´ Coup - The Making of the United States Constitution.

Viðar Már Matthíasson: Endurheimt verðmæta við gjaldþrot.

Arnaldur Indriðason: Tál.

Kristín Steinsdóttir: Engill í Vesturbænum.

Hallgrímur Helgason: Sextíu kíló af kjaftshöggum.

Iðunn Steinsdóttir og Sigríður Víðis Jónsdóttir.

Frumflutt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

16. nóv. 2026

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,