Lesandi vikunnar

Sigrún Alba Sigurðardóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sigrún Alba Sigurðardóttir rithöfundur og doktorsnemi við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Við fræddumst aðeins um nýju bókina hennar, Þegar mamma mín og svo fengum við auðvitað vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Sigrún talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Rúmmálsreikningur (Om udregning af rumfang) VI e.Solvej Balle

Sct. Jørgen e. Amalie Skram

Vi er fem e. Mathias Faldbakken

Har døden taget noget fra dig giv det tilbage - Carls bog

e. Naja Marie Aidt

Svo talaði hún um höfundana Astrid Lindgren, Guðrúnu Helgadóttir, Anne-Cath Vestly, Milan Kundera, Dostojevski og Isabel Allende

Frumflutt

5. okt. 2025

Aðgengilegt til

5. okt. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,