Land undir fótum

Skotar

Frá 19. maí 2001

Umsjón: Kristján Sigurjónsson

Fjallað um geilískumælandi Skota, sögu þeirra og tungu.

Rætt við:

1. Baldur Ragnarsson, málfræðingur, segir frá tungu og sögu geilískumælandi Skota. 7.00 mín.

2. Hjónin Ingi Heiðmar Jónsson, kennari á Selfossi og Auður Harpa Ólafsdóttir handverkskonu á Þingborg í Flóa segja frá dvöl sinni á eynni Skye og kynnum þeirra af Skotum. 10.30 mín.

Frumflutt

25. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Land undir fótum

Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum

Þættir

,