Land undir fótum

Bretónar

Frá 12. maí 2001

Umsjón: Kristján Sigurjónsson

Fjallað um tungumál, sögu og tónlist Bretóna.

Rætt við:

1. Baldur Ragnarsson, málfræðingur, sem sagði frá sögu og tungumáli Bretóna. 6.56 mín.

2. Rætti við hjónin Viggó Marteinsson og Þórhildi Þórisdóttur, en þau bjuggu í Finistre sýslu frá 1991-1996. 12.00 mín.

Leikið brot úr þættinum Boðskort til Bretagne í umsjá Margrétar Gestsdóttur frá 16. okt. 1994. Ingvar Sigurðsson las. 2.11 mín.

Frumflutt

18. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Land undir fótum

Land undir fótum

Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum

Þættir

,