Hvað ertu að lesa?

IBBY á Íslandi og barnabókaspurningakeppni

Kristín Björg, formaður IBBY á Íslandi, kynnir störf félagsins sem hefur það markmið styðja við barnamenningu. Embla kannar vitneskju hennar um íslenskar barnabækur með spurningakeppni þar sem höfundar eins og Gunni Helga, Arndís Þórarinsdóttir og Sigrún Eldjárn koma við sögu. Auk þess mælir hún með barna- og unglingabókum fyrir haustið. Bókaormurinn Lorenzo segir meðal annars frá fuglinum Dúbba og dýrunum í Hálsaskógi.

Frumflutt

6. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,