IBBY á Íslandi og barnabókaspurningakeppni
Kristín Björg, formaður IBBY á Íslandi, kynnir störf félagsins sem hefur það markmið að styðja við barnamenningu. Embla kannar vitneskju hennar um íslenskar barnabækur með spurningakeppni…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann