Júlía Margrét sat í Efstaleitinu en Steiney var stödd í Flatey á Breiðafirði.
Frændsystkinin Gyða Steinsdóttir og Friðrik Einarsson reka Bryggjubúðina við bryggjuna í Flatey. Þar selja þau nammi og snakk en líka hannyrðavörur og rabbararasultu úr rabbarbara úr Flatey. Þau eru með vínveitingaleyfi og í kvöld er barsvar á dagskrá hjá þeim.
Hafsteinn Guðmundsson fyrrum bóndi og sjómaður hefur búið í Flatey í yfir 60 ár. Hann ræddi meðal annars brottflutning fólks úr Flatey, veiðigjöld og kvóta. Hundurinn Nebbi vildi líka taka þátt í viðtalinu.
Eysteinn og Unnur fundu dauða grásleppu í Grýluvogi í Flatey. Grásleppan var nefnd Perla en þau voru að skipuleggja jarðaför fyrir hana.
Tónlistarhátíðin Kveldúlfur er haldin í fyrsta skipti í dag. Sara Bjarnason var stödd á Hjalteyri þar sem hátíðin fer fram og gaf hlustendum stemninguna beint í æð.
Hjónin Kristinn H Þorsteinsson og Auður Jónsdóttir garðyrkjufræðingar eiga húsið Klausturhólar í Flatey. Þau buðu Steineyju að smakka nýeldaða fiskhausa og kútmaga.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-07-13
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir.
Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni.
Bryan, Zach - This World's A Giant.
Bubbi Morthens - Lög og regla.
JÓNAS SIG - Þyrnigerðið.
Marvin Gaye - What's Going On.
KÖTT GRÁ PJE og NOLEM - Aheybaró.
Tómas R. Einarsson, Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Síðasti móhítóinn.
Lee, Peggy - Fever.
Tinna Óðinsdóttir - Þrá.
AVRIL LAVIGNE - My Happy Ending.
JANIS JOPLIN - Me and Bobby McGee.
PAUL SIMON - Me And Julio Down By The Schoolyard.
Boone, Benson - Sorry I'm Here For Someone Else.
Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).
Á MÓTI SÓL - Spenntur.
NATASHA BEDDINGFIELD - Unwritten.
Inspector Spacetime - Dansa og Bánsa.
Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.
MUGISON - Stingum Af.
NANCY SINATRA - These Boots Are Made for Walkin'.
Springfield, Dusty - Son of a preacher man.
THE CURE - Close To Me (orginal).
SONNY & CHER - I Got You Babe.
Bogomil Font og Milljónamæringarnir, Bogomil Font - Marsbúa cha cha cha.
Kaleo - Bloodline.
FM Belfast - Par Avion.
Herbert Guðmundsson Tónlistarm. - Með stjörnunum.
Ellis-Bextor, Sophie - Taste.
TAME IMPALA - The Less I Know The Better.
DEEP BLUE SOMETHING - Breakfast at Tiffany's.