Guðsþjónusta

í Hafnarfjarðarkirkju

Séra Þuríður Björg W. Árnadóttir þjónar fyrir altari.

Predikun flytur Yrja Kristinsdóttir, guðfræðinemi.

Organisti er Kári Þormar sem jafnframt stjórnar Kór Hafnarfjarðarkirkju.

Kári Steinn Rúnarsson og Flosi Freyr Ingvarsson lesa ritningarlestur

TÓNLIST:

Forspil: Voluntary Henry Heron.

Fyrir predikun:

Sálmur 770. Blessuð vertu sumarsól. Lag: Páll Ólafsson / Texti: Ingi T. Lárusson.

Sálmur 474. Lofsyngið Drottni. Texti: Valdemar V. Snævarr Lag: George Händel.

Sálmur 296. Þér friður á jörðu fylgi nú. Lag frá Guademala. Texti. Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 763. Ó Guð ég veit hvað ég vil. Texti: Kristján Valur Ingólfsson. Lag: Torgny Erséus.

Sálmur 180. Legg þú á djúpið. Texti: Matthías Jochumsson. Lag: Johan P.E. Hartmann.

Eftir predikun:

Stólvers: Enn er risinn dýrðardagur. Texti: Séra Erlendur Sigmundsson. Lag: Jónas Ingimundarson.

Sálmur 766a. skrúða grænum skýðist fold. Texti: Karl Sigurbjörnsson. Lag: Waldemar Ahlen.

Eftirspil: Menútt úr Gotnesku svítunni Leo Boëlmann.

Frumflutt

20. júlí 2025

Aðgengilegt til

20. júlí 2026
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,