Séra Hildur Björk Hörpudóttir og séra Sindri Geir Óskarsson þjóna fyrir altari og predika.
Djákni er Eydís Ösp Eyþórsdóttir.
Organisti er Valmar Väljaots sem jafnframt stjórnar Kór Glerárkirkju.
Valmar Väljaots á orgel. Einsöngur: Margrét Árnadóttir.
Lestrar og samtalspredikun: Eydís Ösp Eyþórsdóttir djákni.
Hildur Hauksdóttir meðhjálpari les ritningarlestra.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Forspil: Laul Põhjamaast eftir Ülo Vinter,
Dagur er nærri: Lag: George Fredrick Händel. Texti: Kristján Valur Ingólfsson
343a, Andi þinn er sem úðaregnið. Lag: Roozbeh Najarnejad, Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
528, Í orði Guðs. Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
732, Mitt líf er eins og lag. Lag: Robert Lowry. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Eftir predikun:
782. Ljósfaðir. Lag: Sigurður Flosason, Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Með bæninni kemur ljósið. Lag: sr.Thomas Moore. Texti: Páll Óskar Hjálmtýsson og Brynhildur Björnsdóttir.
Allir heilir, höfundur lags: William. G. Tomer, íslenskur text: Björgvin Guðmundsson.
Eftirspil: Fix You eftir Coldplay, höfundar lags: Chris Martin, Jonny Buckland, Guy Berryman, Will Champion.