Djassland

Evrópudjassinn 2025 3

Tónlist úr Evrópusamstarfi djasstónlistarinnar.

Frá Lettlandi hljómar tónlist saxófónleikarans Toms Rudzinski

Frá Litháen heyrum við Jan Maksimovich leika á saxófón og Dmitri Golovanov á píano, hljómsveit píanoleikarans Domasar Zeromskas og Vilnius Jazz Ensemble

Frá Póllandi heyrum við tónlist af plötunni Sorry, Nie tu með kvartettinum Kosmonauci

Frumflutt

14. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Djassland

Djassland

Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,