Tónlist úr Evrópusamstarfi djasstónlistarinnar.
Frá Frakklandi:
Blásarasveitin Octotrip með söngkonunni Leilu Martial og slagverksleikaranum Anissa Mehari.
Tónlist af plötunni Atrahasis
Söngkonan og gítarleikarinn Charlotte Planchou og píanóleikarinn Mark Priore. Tónlist af plötu þeirra Le Carillon
Frá Þýskalandi:
Neon Dilemma tríóið. Elias Stemeseder á píanó, Robert Landfermann á bassa og Leif Berger á trommur
Frá Ítalíu:
Tónlist af plötunni In The Room með tríóinu Elephant
Trompteleikarinn Gabrielle Mitelli, víbrafónleikarinn Pasquale Mirra og trommarinn Cristiano Calcagnile
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.