Af stað

Ömmuhús

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir segir frá húsi ömmu sinnar í Vesturbæ Reykjavíkur, sem fyrir hana er ákveðinn fasti í tilverunni.

Vatnslitamynd af húsi: Birkir Brynjarsson

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

24. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,