Af stað

Hornstrandir

Halla Ólafsdóttir segir frá Hornströndum, náttúrparadís sem er nánast í bakgarðinum frá heimili hennar á Ísafirði.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

20. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,