Á tónsviðinu

Synir Bóreasar og fleira eftir Rameau

Í þættinum verða flutt verk eftir franska tónskáldið Jean Philippe Rameau sem fæddist 1683 og 1764. Einkum verður litið á síðustu óperuna sem hann samdi, en hún hét "Les Boréades" eða "Synir Bóreasar". Vitað er óperan var æfð hjá Parísaróperunni árið 1763, en hætt var við sýna hana. Ekki er vitað hvers vegna, en komið hafa fram tilgátur um það ritskoðari konungsins, Loðvíks XV, hafi bannað óperuna vegna of mikils frelsisboðskapar í textanum. Á liðnu ári, 2024, kom út á geislaplötum hljóðritun af óperunni þar sem íslenski söngvarinn Benedikt Kristjánsson er í stóru hlutverki og atriði úr þeirri hljóðritun verða flutt í þættinum. Einnig leikur Víkingur Heiðar Ólafsson verk eftir Rameau á píanó. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

3. apríl 2025

Aðgengilegt til

5. júlí 2025
Á tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,