Ófærð II

Þáttur 7 af 10

Pólskur verkamaður finnst myrtur í höfuðstöðvum virkjunarinnar á heiðinni og Víkingur er handtekinn, grunaður um verknaðinn. Halla Þórisdóttir er enn í bænum og heldur áfram sínum pólitísku vélráðum. En hugsanlega býr eitthvað fleira undir.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

3. feb. 2019

Aðgengilegt til

24. júlí 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ófærð II

Ófærð II

Lögreglumaðurinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. Reynt er ráða iðnaðarráðherra af dögum á Austurvelli og Andra er falið stýra rannsókn málsins sem leiðir hann á kunnugar slóðir norður á landi. Ýmis leyndarmál leynast í sveitunum í kring og þegar starfsmaður jarðvarmavirkjunar finnst myrtur er ljóst málið er umfangsmeira en það virtist í fyrstu. Leikstjórn: Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Ugla Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Framleiðsla: RVK Studios. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,