Ófærð II

Þáttur 2 af 10

Á einum sólarhring hafa tveir menn úr sömu fjölskyldu látist með voveiflegum hætti. Andri og Hinrika beina sjónum sínum hópi þjóðernissinna sem kallar sig Hamar Þórs. Í ljós kemur liðsmenn hópsins hafa verið mótmæla við virkjunina.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

30. des. 2018

Aðgengilegt til

24. júlí 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ófærð II

Ófærð II

Lögreglumaðurinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. Reynt er ráða iðnaðarráðherra af dögum á Austurvelli og Andra er falið stýra rannsókn málsins sem leiðir hann á kunnugar slóðir norður á landi. Ýmis leyndarmál leynast í sveitunum í kring og þegar starfsmaður jarðvarmavirkjunar finnst myrtur er ljóst málið er umfangsmeira en það virtist í fyrstu. Leikstjórn: Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Ugla Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Framleiðsla: RVK Studios. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,