Ófærð II

Þáttur 1 af 10

Reynt er ráða iðnaðarráðherra af dögum á Austurvelli. Andra er falið stýra rannsókn málsins sem leiðir hann á kunnugar slóðir norður í landi, þar sem Hinrika hefur tekið við stöðu lögreglustjóra. Þegar verkstjóri í jarðvarmavirkjun í nágrenninu finnst myrtur taka hlutirnir óvænta stefnu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

26. des. 2018

Aðgengilegt til

24. júlí 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ófærð II

Ófærð II

Lögreglumaðurinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. Reynt er ráða iðnaðarráðherra af dögum á Austurvelli og Andra er falið stýra rannsókn málsins sem leiðir hann á kunnugar slóðir norður á landi. Ýmis leyndarmál leynast í sveitunum í kring og þegar starfsmaður jarðvarmavirkjunar finnst myrtur er ljóst málið er umfangsmeira en það virtist í fyrstu. Leikstjórn: Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Ugla Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Framleiðsla: RVK Studios. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,