Kveikur

Rafbílavæðingin og Trump og fjölmiðlarnir

Við höldum áfram fjalla um loftslagsbreytingar og hvernig við ætlum draga úr kolefnislosun. eru það rafbílarnir en allir stjórnmálaflokkar hafa talað fyrir orkuskiptum í samgöngum. Hvernig gengur það hins vegar í raun? Við skoðum líka hvernig fjölmiðlar í Bandaríkjunum bregðast við forseta sem þolir ekki gagnrýna fjölmiðla.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,