Kveikur

Friðlýsingar og Narva

Við tökum stöðuna á friðlýsingum á Íslandi. Af um það bil fimmtíu svæðum sem Alþingi hefur samþykkt friðlýsa síðustu fimmtán árin hafa aðeins örfá komist í þann flokk. Við heimsækjum svo borgina Narva í Eistlandi en hún stendur á landamærum Rússlands og Eistlands. Borgin barst í umræðuna í kjölfar innrásar Rússa á Krímskaga, þar sem iðulega var sagt Narva yrði næst.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

16. okt. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,