Vikulokin

Rósa Guðbjartsdóttir, Jóhann Friðrik Friðriksson og Guðbrandur Einarsson

Gestir Vikulokanna eru Rósa Guðbjartsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Friðriksson varaþingmaður Framsóknarflokks og Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu þinglok, strandveiðimálið, heimsókn Ursulu von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, veitingu ríkisborgararéttar og eldgosið á Reykjanesskaga.

Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Frumflutt

19. júlí 2025

Aðgengilegt til

20. júlí 2026
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,