Sveifludansar

Lionel Hampton, Jóhann Ásmundsson og Miles Davis

Hljómsveit víbrafónleikarinn Lionel Hampton leikur lögin: Moonglow, Je Ne Sais Pas, Air Mail Special, On The Sunny Side Of The Street og Gladys. Jóhann Ásmundsson og hljómsveit leika lögin: First In Line, Fruits Of Faith, Floating, Mr. Kalimba og Flowing. Miles Davis og hljómsveit hans leika síðustu lögin: I Fall In Love Too Easily, Basin' Street Blues, Baby Won't You Please Come Home og Summer Night.

Frumflutt

18. mars 2017

Aðgengilegt til

8. ágúst 2025
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.

Jónatan Garðarsson valdi.

Þættir

,