Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Lítið sprell, smá spjall og sprúðlandi músík!

Notalegt segja sumir á meðan aðrir nota lýsingarorð eins og rotinpúrulegt sem umsjónarmaður fellst engan veginn á þegar listamenn á borð við Clash eiga erindi í þættinum. Hlustið og þér munið sannfærast!

Frumflutt

5. jan. 2025

Aðgengilegt til

5. jan. 2026

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,