Stillansinn

9. þáttur: Skýrleiki Barða Jóhannssonar og listin að semja ranga tónlist.

Benedikt H. Hermannsson ræðir við Barða Jóhannsson um tónfræðikennslu, skýrleika í tónlist og reynslu hans af því semja tónlist sem öðrum finnst vera röng.

Ljósmynd: Linda Bujoli

Frumflutt

10. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stillansinn

Stillansinn

Benedikt Hermannsson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.

Þættir

,