Smellur

Ragga Holm sparaði ekki smellina í dag til að hita landsmenn upp fyrir kvöldið og Júlí Heiðar með GMT

Í þættinum í dag var farið um víðan völl í tónlist. Júlí Heiðar var með GMT og sveik ekki með frábæru lagavali. Eins smells undur var eitthvað fyrir alla af tónlist frá tíunda áratugnum og svo margt fleira í Smell í dag!

Lagalisti:

ÁSDÍS - Touch Me

WHAM - Everything She Wants

CORNERSHOP - Brimful Of Asha

TOPLOADER - Dancing In The Moonlight

SOHO - Hippy Chick

WHITE TOWN - Your Woman

DAFT PUNK - Get Lucky

HANSON - Mmm Bop

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Týnda Kynslóðin

BLAZROCA OG ÁSGEIR TRAUSTI - Hvítir skór

SVALA - The Real Me

FLEETWOOD MAC - Don´t Stop

HAIM - Dont Wanna

JÚLÍ HEIÐAR - Alla nótt

JÓIPÉ - Alla nótt

REYKJAVÍKURDÆTUR - Tökum af stað

BLINK 182 - First date

4 NON BLONDES - Whats up

EMMSJÉ GAUTI OG KRÓLI - 10 Þúsund

NÝDÖNSK - Horfðu til himins

KUSK OG ÓVITI - Augnaráð

KISS - I Was Made for Lovin You

ALANIS MORISSETTE - Thank U

TEDDY SWIMS - Lose Control

QUEEN - Somebody To Love

Frumflutt

26. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Smellur

Smellur

Rapparinn og plötusnúðurinn Ragga Holm á Rás 2 alla laugardaga með tónlistarþáttinn Smell. Frábær upphitun fyrir kvöldið!

Þættir

,