Silfrið - hlaðvarp

Formenn flokkanna pústa í hálfleik

Þetta er síðasta Silfur fyrir jól og þingið er á lokametrunum fyrir þinghlé. Formenn flokkanna á Alþingi koma og fara yfir stöðuna eins og hún horfir við þeim á miðjum þingvetri.

Frumflutt

16. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Silfrið - hlaðvarp

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,