Garpur gengur upp á Hraundranga einu sinni á ári og verður alltaf jafn hissa á fegurðinni þegar hnann stendur á toppnum.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.