Segðu mér með Elsu Maríu

Eygló Fanndal Sturludóttir

Eygló Fanndal Sturludóttir afreksíþróttakona og læknanemi deilir með okkur hvað leiddi hana til sigurs á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum fyrr í ár, og leyfir okkur kynnast sér og sínum bakgrunni.

Frumflutt

17. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Elsu Maríu

Segðu mér með Elsu Maríu

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum.

Umsjón: Elsa María Guðlaugs Drífudóttir

Þættir

,