Ólátagarður

Mannfólkið breytist í slím

Ólátabelgirnir hoppa upp í tímavélina sína og ferðast aftur til hlýrri tíma, þegar tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím var haldin hátíðlega í júlí. Í þættinum heyra viðtöl við skipuleggjendur, sjálfan verndara hátíðarinnar og tónlistarfólk, ásamt upptökum af lifandi flutningi þeirra.

Lagalisti:

Daveeth - KB Lag (upptaka frá MBS, 17.07.2025)

Cohortis - Making Memories (upptaka frá MBS, 17.07.2025)

Ólöf Rún - Glitchcore (upptaka frá MBS, 17.07.2025)

Show Guilt - Manipulator (upptaka frá MBS, 18.07.2025)

Gubba hori - Drepa bíl (upptaka frá MBS, 18.07.2025)

Pitenz - Fotoapéritif (upptaka frá MBS, 18.07.2025)

Alter Eygló - Rode Alone (upptaka frá MBS, 19.07.2025)

Duft - Dragged Across Concrete (upptaka frá MBS, 19.07.2025)

MC Myasnoi - Devil Town (Daniel Johnston cover) / XcomputerXmustXdie

(upptaka frá MBS, 19.07.2025)

Lu_x2 - (upptaka frá MBS, 19.07.2025)

Frumflutt

6. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,